Skip to Content

STYKU

— 3D skanni fyrir líkamann —

Myndræn gögn sem hvetja til árangurs


Bóka tíma 

Hefurðu einhvertíma séð þig í þrívídd?

Með byltingakenndri þrívíddartæki færðu nákvæma mynd af líkamanum. Þar með opnast tækifæri til þess að gjörbylta því hvernig fólk metur árangur æfinga og mataræðis á líkamann. 

Bóka tíma

 Líkami í þrívídd gefur nýja yfirsýn yfir þróun

Styku er:


Nákvæm 3D mynd af þér!

Skanninn tekur stafræna mynd í þrívídd af öllum líkamanum til að sýna þér hvernig formið þróast með tímanum.

 

Gögn sem gera gagn

Skannin mælir nákvæmlega vöðvamassa, fituprósentu og líkamslögun sem síðan nýtist til að taka betri ákvarðanir um hreyfingu og mataræði 

 

Hratt og þægilegt

Á innan við mínútu nýtir skanninn innfrarautt ljós til að taka öll mál án snertingar.

     

Árangursmæling

- Ný tækni í fremstu röð mælir hvernig fitutap, kaloríubrennsla og virkni þróast með tímanum og gefur skýrari sýn á árangur en vigtin eða fjöldi sentímetra.


Bóka tíma

Njóttu þess að sjá hvernig Styku hjálpar þér að sjá þig í nýju ljósi

- Flestir koma á mánaðarfresti

 

Hverjir ættu að nýta sér þrívíddarmyndir Styku?


  • Þeir sem vilja fá nákvæma heildarmynd af líkamlegu hreysti og heilbrigði.
  • Þeir sem vilja sjá hvernig líkaminn þróast yfir tíma

  • Þeir sem vilja hjálp við markmiðasetningu, sama hver hún er, hvort það sé að léttast, minnka fitu, auka við sig vöðvamassa eða bara að komast í alhliða betra form.

  • Allir sem hafa áhuga á að skoða stöðu líkamans.

  • Þeir sem ætla að taka heilsuna föstum tökum og vilja fylgjast með því hvernig mismunandi aðferðir nýtast til að breyta líkamssamsetningu.

  • Þeir sem fara reglulega í ástandsskoðun með bílinn og finnst þeir eigi það líka skilið sjálfir

 

Hversu oft ætti ég að mæta?


Þú ræður. Viltu bara sjá ástand þitt og mæla það einu sinni á ári? Sjálfsagt!
Ertu að æfa og vilt sjá árangurinn með meiri nákvæmni og hvaða svæði þú myndir vilja leggja meiri áherslu á? Þá getur þú komið í hverjum mánuði. Og allt þar á milli. Þegar einstaklingur kemur í skannan fær hann allar upplýsingar sendar á tölvupósti og getur því haldið utan um gögnin sín sem bera nýjar niðurstöður saman við gamlar.